Ítarlegt námskeið fyrir metnaðarfulla vinnustaði sem vilja ítarlegri fræðslu og dýpra samtal á vinnustaðnum. Efni námskeiðsins er sérsniðið fyrir rafræn fræðslukerfi, en jafnframt er boðið upp á samtal og hópverkefni þar sem þátttakendur fá aðstoð við að hagnýta þekkinguna.
Af hverju skiptir jafnrétti og fjölbreytileiki máli?
Uppbygging, áhrifaþættir, samtvinnun og forréttindi.
Áhrif eðlishyggju og staðalmynda á hegðun okkar og viðhorf.
Áhrif einstaklinga, stofnana og menningar á vinnustaðamenninguna.
Ómeðvituð hlutdrægni, öráreiti og áhrif þeirra.
Að takmarka sjálfvirk varnarviðbrögð og nýta forréttindi til góðs.
Áskoranir og aðferðafræði tempraðra róttæklinga. Viðbrögð og samstaða.
Fjallað um hlutverk stjórnenda og þau atriði sem hafa þarf í huga til að tryggja sanngjarnt ráðningarferli.
Persónuleg áhrif, áherslur og vinnufyrirkomulag.
Sanngjarnt ráðningarferli frá upphafi til enda.
JUST Consulting, Stijn Buysstraat 8, 6512CP Nijmegen, Hollandi, s. +31 (0)645476373 - just@justconsulting.nl